Dimma

stofnuð 1992

Hjörtur Pálsson: LJÓÐASAFN

Skrifa athugasemd

Þann 5. júní fagnaði Hjörtur Pálsson, skáld, þýðandi, útvarpsmaður og prestur 75 ára afmæli Hjörtur Pálsson_LJÓÐASAFNsínu. Þann dag gaf Dimma út heildarsafn ljóða hans. Fyrsta ljóðbók Hjartar, Dynfaravísur, kom út árið 1972, en safnið hefur að geyma allar útgefnar ljóðabækur skáldsins, 5 að tölu, auk verðlaunaljóðsins Nótt frá Svignaskarði sem kom út sérprentað, og ennfremur nýja ljóðabók, sem nefnist Ísleysur, með ljóðum frá síðustu tveimur áratugum.

LJÓÐASAFNIÐ  er 362 bls. Högni Sigurþórsson hannaði bókarkápu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s