Dimma

stofnuð 1992

Gyrðir Elíasson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin

Skrifa athugasemd

Gyrðir Elías­son hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin fyr­ir List­in að vera einn, þýðingu á ljóðum jap­anska TANIKAWA_XXskálds­ins Shunt­aro Tanikawa. Gyrðir hef­ur áður hlotið Íslensku þýðinga­verðlaun­in en þau fékk hann árið 2012 fyr­ir annað ljóðasafn, Tunglið braust inn í húsið.

Gyrðir Elías­son er ís­lensk­um les­end­um að góðu kunn­ur, bæði sem skáld og þýðandi, og hef­ur hlotið marg­ar aðrar viður­kenn­ing­ar og verðlaun, m.a. Íslensku bók­mennta­verðlaun­in árið 2000 og Bók­mennta­verðlaun Norður­landaráðs árið 2011. Ljóðskáldið Shunt­aro Tanikawa (f. 1931) er einnig marg­verðlaunaður, tal­inn til merk­ustu skálda Jap­an og helstu stór­skálda heims­ins og því er mik­ill feng­ur að því að fá safn af ljóðum hans í vandaðri ís­lenskri þýðingu.

Þýðingarverðlaun_2015

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s