Dimma

stofnuð 1992

Andrés Þór sendir frá sér Nordic quartet

Skrifa athugasemd

DIM 64 Nordic quartetGítarleikarinn og tónsmiðurinn Andrés Þór sendir frá sér fjórðu plötu sína um þessar mundir. Platan nefnist Nordic quartet og á henni leika ásamt Andrési þeir Anders Lønne Grønseth á saxófóna og bassaklarinett, Andreas Dreier á kontrabassa og Erik Nylander á trommur. Hér er því sannkallaður norrænn kvartett á ferð, en á plötunni eru 9 frumsamin verk eftir Andrés Þór. Eins og áður, þegar Andrés Þór á í hlut, er um fjölbreytta tónlist að ræða, en þessi kvartett kom einmitt fram á jazzhátíð í Reykjavík síðsumars árið 2012 og hlaut þar afbragðs viðtökur. Einnig hlaut platan Mónókróm, sem Andrés Þór sendi frá sér fyrir tveimur árum, lofsamlega dóma og var m.a. tilnefnd til Íslensku tónlitarverðlaunanna. Hún var síðan gefin út í Þýskalandi sl. haust og í framhaldinu ákvað þýska útgáfan Nordic Notes að gefa nýju plötuna út samtímis íslensku útgáfunni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s