Dimma

stofnuð 1992

Guðrún Gunnars – BEZT komin út

Skrifa athugasemd

Út er kominn geisladiskurinn Guðrún Gunnars – BEZT í samræmdri hljóðritaröð útgáfunnar Dimmu. Um er að DIM 61 BEZTræða úrval af lögum þessarar vinsælu söngkonu frá sl. tveimur áratugum. Efnið er mestmegnis af sólóplötum Guðrúnar, en þær eru fjórar talsins: Óður til Ellyjar (2003), Eins og vindurinn (2004), Umvafin englum (2008) og Cornelis Vreeswijk (2009), en einnig önnur vinsæl lög á borð við Á ég ást mína að játa, Ég leitaði blárra blóma, Viltu vekja sönginn minn og Heyr mína bæn.  Þá er ein ný hljóðritun á diskinum, en það er lagið Umvafin englum í nýrri útsetningu við undirleik Gunnars Gunnarssonar á píanó og Þorgríms Jónssonar á kontrabassa, ásamt Sönghópi Fríkirkjunnar í Reykjavík.

Fyrri geisladiskar í þessari útgáfuröð frá Dimmu eru: Anna Pálína – BEZT, Bergþóra Árnadóttir – BEZT og Kristjana Stefáns – BEZT.

Útgáfutónleikar Guðrúnar Gunnars eru í Salnum 6. nóvember kl. 20

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s